föstudagur, september 30, 2005

Domur minar og herrar
Tratt fyrir svartsyni mikla og edlislaega bolsyni er allt a uppleid. Eg get svo svarid tad og lyg ekki miklu tar um ad i dag var fyrsti dagurinn i skolanum (tvaer kennslustundir) tar sem eg skildi velflest sem sagt var og gat, nokkurnveginn, svarad spurningum a kinversku. Gaeti eg ekki svarad almennilega, blandadi eg ensku og kinversku og uppskar fliss og bros i stadinn ( reyndar lika hjalp vid ad nota bara kinversku).
Eg geri mer grein fyrir tvi ad eg er enn tossinn i bekknum en tad er svo gott ad vita hvad er um ad vera, eg er eiginlega bara ad rifna ur sjalfsanaegju og stolti. Tetta gefur mer von, eg aetla sko ad laera heima i 6 tima i dag og alla helgina!!!!

Annad mjog spennandi er ad typhoon er a leidinni yfir landid ( fellibylur minnir mig ad se islenska ordid), tad er buid ad gefa ut vidvaranir og hugsanlega verdur ekki skoli a manudag vegna vedurs. Kennarinn tilkynnti tetta i dag med sorg i augum og varadi okkur einlaegt vid. Eg missti tad naestum tvi, fellibylur, eg hef aldrei komist nalaegt fellibyl eda sed neitt tvi liku, ef madur gleymir tessari rokrassgatseyju sem madur er alinn upp a. Eg idadi oll i stolnum og spurdi og spurdi og vildi fa ad vita hvort tad vaeri ekki liklegt ad fellibylurinn myndi skella a landid. Kennarinn minn var nu ekkert of spenntur og taladi um timana sem hann hefdi turft ad halda ser i tre til tess af fjuka ekki yfir til Japans.

Annars var hinn kennarinn minn a utopnu i dag, hun var ad segja okkur fra tvi af hverju hun vaeri svona gronn! Tad er tad er alltaf svo mikid ad gera hja henni, 3 kettir, madur, skoli, skutlast, elda og tvaer stelpur.
Svo stynur hun og segir a ensku: 'tegar born eru litil eru tau svo saet, svona 0-7 ara eru tau aedisleg'. Hun hlaer alveg rosalega og segir 'yngri dottir min er enn ta allt i lagi hun er 8.' Kerla skellir ser i stolinn og gerir sig reida og patar fram fingrunum og segir eitthvad alveg rosalegt a kinversku, tad vissu allir en kannski ekki alveg um hvad, svo segir hun maedulega a ensku ' En tegar bornin eru 18 ara stelpur, i framhaldsskola ta er tetta ekkert grin. Tvilikt vesen, hun vill ekkert gera tad sem hun a ad gera, hun er aldrei heima...... hvad eg vildi ad hun vaeri bara 8 ara eins og hin stelpan og ekkert vesen a henni. Madur er hlaupandi a eftir henni um allt'.

Ynjan kunni ekki vid ad hlaeja en hun glotti!
Goda helgi

miðvikudagur, september 28, 2005

Rafiki

Rafiki er eldhus edlan okkar. Ingunn er buin ad lofa ad vinna henni ekki mein og tvi skirdi eg hana Rafiki, sem tydir vinur a svahili, til ad undirstrika hve velkomin hun vaeri.
Rafiki hefur hingad til adeins haldid sig inni i eldhusi og eg hafdi bara tvisvar sed hann. Tad er nog ad eta inni i eldhusi, maurar og ugglaust ma finna tar kakkalakka ljufenga mjog. Ingunn hefur haft a ordi ad henni tyki Rafiki ekki standa sig nogu vel i starfinu, tar sem enn eru maurar i eldhusinu, eg tok undir tessi ord hennar- lagmark ad klara matinn sinn. Ta hafdi eg ekki gert mer grein fyrir tvi hve smar hann er.

Svo i dag sat eg med sveittan skallann, ad laera takn svo kennarinn minn muni ekki ofsaekja mig, og Rafiki skaust hja. Um hum humm, hann var nu ekki radinn til tess ad vera stofuedlan (svona tegar madur fer ad spa i tad er hann eiginlega i sjalfbodavinnu). Ynjunni datt i hug ad tad gaeti verid gaman ad reyna ad na mynd af felaganum sem skyndilega var minni en hana minnti.

Ynjan stod upp og tok myndavelina ur toskunni, Rafiki akvad ta ad fara a efri haedina, ynjan gekk upp stigann og sa engann tar. Ynjan for aftur nidur og sa glitta i Rafiki og stillti ser upp, Rafiki for aftur a efri haedina, ynjan a eftir, Rafiki aftur nidur. Ta sa hun ad tetta gengi ekki og halladi ser yfir handridid og Rafiki vissi vel hvad til staedi og henti ser nidur og a annan vegg. Ynjan nadi ad klongrast nidur, to ekki stigann heldur yfir handridid ofani stol.
Hugs hugs, ynjan akvad ad laedast ad Rafiki, ynjan og Rafiki vita ad ynjan kann ekki ad laedast og tvi fludi hann inn i eldhus. Ta aetti nu ad vera litid mal ad mynda garpinn, eldhusid er agnarsmatt, en ekki Rafiki fludi inn i skap og hvorki sast tangur ne tetur af honum tar.
Einbeitingin var hvort ed er farin og tvi akvad ynjan ad hun skyldi na mynd af kauda. Tvi stillti hun ser upp, tar sem hun sa hann fyrr um daginn, fyrir eltingaleikinn og settist a stol. Beid og beid....beid adeins lengur og beid.
Viti menn Rafiki skyst fram, akkurat fyrir framan hana og hun nadi tveimur vondum myndum, svo hljop hann inni skap og stillti ser upp og tar nadi ynjan annarri mynd af gaur. Ad svo bunu settist hun aftur vid lestur.

Rafiki velkominn!

þriðjudagur, september 27, 2005

Stundum er madur asni og stundum fifl, mer lidur svolitid eins og asna sem er eins og fifl.

Annars er allt gott herna, skolinn a fullu og eg eins og alfur sem fyrr, eg hef eiginlega skapad mer tad mikla serstodu sem 'fiflid sem kann ekki kinversku' ad eg er ekki viss um ad eg lati tann titil af hendi. Nei ekki svona, audvitad sit eg heima i 4 tima a dag og laeri sem vaeri i lagi ef tad skiladi ser eitthvad inn i hausinn a mer.

Eg hef villst nuna trisvar, tvisvar for eg a runtinn med tad fyrir augum ad villast og finna leidina aftur heim, i gaer fekk eg godar leidbeiningar og tyndist i rassgati og hafdi ekki hugmynd um hvar eg vaeri eda hvert eg vaeri ad fara tratt fyrir undurgodar leidbeiningar. Ta getur verid gott ad setjast nidur og lata saekja sig. Setja a minnislistann, ekki snidugt ad tynast tegar tu aetlar ter tad ekki. Annars virkar skuterinn eins og herforingi og fer med mig hvert sem eg vill. Eg er eiginlega yfir mig hrifin af tessum skuter minum, svo mikid ad eg nenni varla ad labba lengur i budina sem er 50 metra fra.
Seven-eleven eiga ad mer finnst Taichung, tad eru aldrei meira en 150 metrar a milli buda, sem er gott fyrir ta sem vilja hvergi annars stadar versla.

seinna

laugardagur, september 24, 2005

vespan og klukkid

Vespan er besti vinur minn, mer finnst hun ogurlega fogur og hradskeid. Fyrsti dagurinn i umferdinni fra og allt gekk storafallalaust fyrir sig. Umferdin her er nokkud ageng en skemmtileg og kannski sannast tad enn og aftur ad eg er okufantur, mer finnst tetta frabaert. Eg let mana mig i kapp a vespunni minni i gaer og tapadi. Tvi midur ma eg ekki fara og kaupa mer hradskeidari vespu. Nidurstodur liggja tvi fyrir eg kemst a 60-65 med godu moti og ta 70-75 nidur brekku i medvindi.
Vespur eru tarfatol her og flestir ad virdist sem eiga vespur. Oft ser madur tvo saman teysa ut i daginn og lika born framan a vespunum, a daginn eru tau ad horfa eitthvad fram og spjalla vid foreldrana, svo tegar lida fer a daginn, ser madur tau sofa framan a styrid! Skemmtilegast tykir mer to ad sja tegar fjolskyldan er a runtinum, pa og ma og barn.

Klukk

1. Eg fila Soundgarden (gardur i taivan) to ad flestir segi hann ekki upp a sitt besta og stundum held eg ad Bubbi hafi samid lag tar fyrir tuttugu arum sidan. Lagid er ekki um mig.

2. Fyrsta platan sem eg man eftir ad hafa eignast var YmmiYmmi med Kim Larsen, eg held ad platan hafi verid ur ser spilud fljotlega og vakti sjaldnast kaeti annarra a foninum... mer totti vaent um Kim ta og tykir enn meira til hans koma i dag, hann minnir mig a undurfrabaerar verur.

3. Eg trui tvi ad fljotlega verdi eldgos og jardskjalfti vid Karahnjuka og haett verdi vid virkjun og alver.

4. Eg a tad til ad tala of mikid og missa ut ur mer ord og setningar sem eg hefdi betur latid osagt. Eg segi stundum algera tvaelu og ta a folk ad heyra tad sem eg hugsa.

5. Fatt veit eg betra en ny uppahelt svart, sterkt kaffi. Eg drekk otaepilega mikid af tvi og veit tad allra meina bot. Eg geng langt fyrir kaffi.

Tar hafid tid tad, eg aetla ad klukka Ingunni, Mortu og Sondru. Eg myndi klukka Villu ef tad vaeri haegt minnug ummaela hennar.

föstudagur, september 23, 2005

Island=Taivan

Eg las leidarann i China post i dag. Tar var talad um hve faranlegt tad hefdi verid ad forseti Taivan (frekar en forsaetisradherra) hefdi tekid a moti verdlaunum fyrir velunnin storf i tagu mannudarmala i heimalandi sinu.
Mali sinu til studnings nefndi hofundur ad fyrir stuttu hefdu verid kroftug motmaeli innflytjenda, teir motmaeltu bagum kjorum og lelegri adstodu. Tessir innflytjendur flestir fra Thailandi heldu krofum sinum til streitu, lentu i motmaelal0greglunni en letu tad engu skipta. Mannrettindi teirra skyldi laga og tad strax. Latunum linnti ekki fyrr en teir fengu ad tala i gsm sima, horfa a sjonvarpid og drekka kaffi i fritima sinum!!! Rikisstjornin let sig litlu varda ad sogn leidarahofundar. Hann sagdi lika ad mannrettindum vaeri afatt vidar i landinu og ekki endilega bara hja utlendingunum. Undanfarin ar hefdu menn gleymt ser a vaktinni og skipt ser minna af bornum, gamalmennum og fotludum. Ser i lagi sidarnefndu hoparnir vaeru afgangsstaerd i tjodfelaginu. Tvi vaeri hann hissa a tvi ad aedsta vald landsins hefdi fengid mannrettindaverdlaun.
Medan eg las tennan pistil mundi eg ekki alveg hvar eg var!!! Eg var soldid hissa tegar eg sa ad netfangid undir var hvorki @mbl.is ne @frettabladid.is

Komin a tetta fina fina hjol og allt eins og tad a ad vera. Goda helgi allir

fimmtudagur, september 22, 2005

Likast til fer ad rigna i dag, tad hefur udad sma af og til i dag. Sem er gott tvi hitinn er ekki eins mikill og annars. Ekki lata ykkur detta i hug ad mer leidist hitinn, en nuna er fint ad drekka kaffid sitt uti a stett an tess ad svitna eins og rakki i Sahara-eydimorkinni.
Lifid er gott herna, gerist varla betra, eg var ad splaesa i simanumeri, rosalega spennt yfir tvi ad vera med sima. Fyrir forrika og kaerulausa er sjalfsagt ad hringja i mig +886938419294. Bara ekki gleyma tvi ad tad er atta tima munur herna, svo ekki mjog vinsaelt ad folk setjist nidur klukkan niu ad kveldi og slai a tradinn :)

Eg saeki lika vespuna mina klukkan atta. Tad verdur gaman, 50 cc svort drusla med ROSAlega finni korfu framan a sem gaman verdur ad bruna a um baeinn. Vespan er nafnlaus enn sem er en tad verdur ekki lengi.

Svo er kennslustund numer tvo i dag, eg er ekki viss um ad eg tori eftir hremmingar manudagsins. Ta maetti eg og fekk tiu minutur til tess ad undirbua mig. Til tess ad toppa allt ta helt eg ad timinn vaeri i 30 minutur en ekki 90 minutur svo tetta var ordid eilitid neydarlegt undir lokin. En tessar elskur i bekknum minum voru svo midur sin yfir tvi hvad eg er stor ad tau kvortudu ekki ... ekki hatt. Vonandi slae eg i gegn i dag.
Mer finnst nokkud fyndid til tess ad hugsa ad vera ad kenna taivonskum bornum ensku, svo eftir tiu ar tegar tau eru svotil fullordin verda tau kannski med hardan islenskan hreim. Va hve stolt eg yrdi, tad er ahrifamikid starf ad vera kennari. Vonandi gengur tetta vel i dag.

Annars eru grunnskolabornin utjoskud og treytt, tau byrja a morgnanna i skolanum og eru yfirleitt til trju fjogur og svo er einkaskoli til niu eda tiu a kvoldin!! Enda er ekki oalgengt ad madur sjai folk sofandi a kaffihusum!

þriðjudagur, september 20, 2005

Einmitt

Eg er buin ad vera i Taivan i viku og eins og alltaf a nyjum stodum laerir madur eitthvad nytt. Allt er spennandi og tad er askorun ad takast a vid lifid.

Onnur kennslustund var i morgun, vid forum adeins betur yfir hljodin og mer leid eiginlega eins og i gaer. Eins og i flestum skolum er eg med stora og tykka kennslubok, kinverska fyrir byrjendur ( eg hefdi alveg tegid kinversku fyrir trega en hun er vist ekki kennd i haskola). I henni eru morg falleg takn med utskyringum og ordum sem kemur folki ad godum notum i skolanum. Tegar madur er mallaus i nyju landinu og enginn til ad bjarga manni er gott ad geta gripid i bokina godu.

Tjonarnir a veitingastadnum, tar sem eg bordadi i hadeginu, raku upp stor augu tegar mitt fyrsta verk var ad trusa storu graenu bokinni a afgreidslubordid og bjoda godan daginn. Ad tvi loknu byrjadi eg ad fletta ...eg...flett...hrisgrjon ...graenmeti ...takk. Svo benti eg eftir torfum og folkid hlo og flissadi og benti mer a ad setjast sem eg gerdi. Viti menn! Eg fekk hrisgrjon og graenmeti! 2-0 (hitt stigid fekk eg fyrir ad na ad panta svart heitt kaffi, ein an bokarinnar godu). Tegar eg stod upp og takkadi fyrir mig, brosti afgreidslu daman og benti a mig, fra hvirfli til ilja. Svo benti hun a sig, sagdi litil og latbragdid benti a haedarmuninn. Eg brosti en var ad spa i ad vera gedveikt hissa og traeta vid hana, segja hana ruglada eg vaeri varla haerri en hun. A tad bara inni. Laet tad verda med minum fyrstu verkum ad laera ad segja 'ertu eitthvad ruglud- eg er ekkert haerri en tu!'

Eins og sagdi er eg i nyju landi endurfaedd med nytt nafn. Sumt breytist to aldrei.

Eg hef til daemis verid tvisvar i margmenni med buxnaklaufina opna og ma eg minna a ad eg er havaxin her! Svo i morgun var eg buin ad gera mig alla paejulega og saeta, vid erum ad leggja af stad tegar eg atta mig a tvi ad buxurnar minar eru tad rifnar ad eiginlega hengu taer saman a vananum. Eg var rosalega hissa en Ingunn sagdi mig oft hafa verid i buxunum svona hun helt mig bara vera lofta um og taldi mig vita af tessu! Ja stundum skiptir engu mali hvar madur er.
Svo aetla eg ad benda ykkur a tessa sidu til ad heyra soguna sem eg vil ekki blogga um sjalf.

Seinna

mánudagur, september 19, 2005

Bo go mo fo

Isjartad eda ordu nafni Zheng (aettarnafn) Bing (is) Xin (hjarta) maetti galvosk stundvislega klukkan tiu i morgun i sina fyrstu kennslustund.

Vid erum fjogur saman i tima, eg, madur fra Kanada, stelpa fra Koreu og svo strakur fra Tyrklandi.
Fyrstu fjorutiu minuturnar foru i ad framkalla undarleg hljod, sum audveld eins og ae og ou onnur slik ad eg vissi ekki ad eg gaeti framkallad tessi hljod. Audvitad gekk stulkunni fra koreu best, svo Kanadagaurnum enda hefur hann verid her i 3 ar. Svo geipludum vid okkur saman eg og tyrkinn, baedi nykominn og eins og alfar ad sja.
Uppgefin i raddbondunum eftir fyrstu kennslustund, skipti um stofu og var tilbuin i ta naestu. Bo go mo fo allt upp a nytt aftur, tad var full torf a tvi ad gera tetta aftur og jafnvel a morgun og hinn eda ut vikuna, vonandi ekki manudinn.

Annar kennarinn minn virdist elska ad segja nafnid mitt, tvi snerist fyrsta kennslustundin um tad ad segja ishjarta, segdu tetta, ishjarta tetta hitt. Eg er ekki fra tvi ad kerla hafi glott ut i annad yfir nefni minu.

Mer list vel a skolann og kennarana betur a annan en hinn. Eg verd i skolanum tvo tima a dag, svo er alltaf heimalaerdomur. Eg hef nu aldrei veigrad mer vid tvi ad sitja heima a heitum dogum og laera heima.

Solarhringurinn snyr ordid rett hja mer, get sofnad um og fyrir midnaetti sem er alveg dasamlegt. Tegar eg leggst til hvilu fae eg tessa undarlegu tilfinningu, eins og eg snui vitlaust i ruminu to eg snui rett midad vid stadsetningu, verd ad komst ad tvi i hvada att eg sef og sja hvort tad stangist a vid svefnstodu i MT52.

Isynjan

föstudagur, september 16, 2005

Ishjarta

Eg held ad vid seum buin ad verda okkur ut um allt sem okkur vanhagadi um. Eg aetla ad fa mer sima fljotlega svo riku islensku vinir minir geti notid tess ad hringja i mig i tima og otima, eda bara til tess ad geta hringt i Ingunni ef hun bregdur ser af bae.

Vid forum i skolann og eg skradi mig i kinversku fyrir byrjendur. Tad fyrsta sem er gert er ad gefa manni kinverskt nafn og oftast er tad likt eigin nafni.

Soffia, vangaveltur vangaveltur svo var eitthvad akvedid og mer leyst ekki alveg a tad vildi ekki tad. Svo komst eg fljotlega ad tvi ad eg hafdi ekkert um malid ad segja, allir hlogu og skemmtu ser yfir tvi ad eg vaeri ad endurfaedast tarna inni a skrifstofunni...nema eg...ta reyndu tau annad nafn og aetludu ad nota millinafnid mitt og tad kom ekki til greina, somu reglur gilda her og heima, tetta nafn er ekki til nema a pappirum og a ekki ad notast.

Ja ta voru allir farnir ad sja ad kerla var hord i horn ad taka og likast til fannst teim eg erfid. Liklega er eg tad. Tvi var spad og paelt og hugsad. Hvad eigum vid ad lata tessa erfidu konu heita?
Kennarinn minn tilvonandi gekk inn og heyrdi alla solarsoguna ... ja ta heitir hun bara ishjartad! Ekkert mudur, akvedid! Eg gat ekkert sagt, urradi bara. Mer fannst tetta nu ekkert fyndid, reyndi ad hugga mig vid tad ad eg gaeti heitid svinakjot eda uldinn banani svo kannski var tetta ekki svo slaemt eftir allt saman. Tydir ekki ad grata sodinn hest eins og snillingurinn sagdi. Ishjarta, eg sem er svo blid og god eins og segir i laginu, er tad ekki svolitid hranalegt? Mer finnst tetta eiginlega bradfyndid nuna.
Eg man bara tvi midur ekki hvad eg heiti en eg segi ykkur tad um leid og eg laeri tad. Skolinn byrjar a manudag.

Eg tarf i snatri svo ad laera heitt svart kaffi ekki med sykri og ekki med mjolk. Ta held eg ad lifid verdi fyrst audvelt. I tad minnsta med gott kaffi.

Ishjartad mikla fra Taivan.

fimmtudagur, september 15, 2005

Taichung

Vid erum komnar til Taivan, komum seint i gaer. Tokum rutu til Taichung og bidum a kaffihusi eftir tvi ad medleigendurnir kaemu heim.
Ibudin okkar er mjog kosy, vid erum med herbergi hvor a sinni haedinni og Ingunn er med ser salerni. Tvi aetla eg ad kalla hana maddam queen her eftir tvi flottheitin na engri att. Eins og sagdi er ibudin nokkud litil og saet en frekar skitug, tvi eyddum vid gaerkvoldinu i trif og aetlum ad klara i dag og koma okkur svo fyrir. Vid erum a attundu haed og eg held ad vid seum i niu haeda husi. Tad eru svalir hja okkur ut af stofunni og utsynid er magnad, ad visu mest hahysi, ljosaskilti og annad en frabaert enga sidur. Fyrir nedan okkur er rutustod tar sem madur getur horft a folk koma og fara, dasamlegt.

Eg er ekki enn buin ad snua solarhringnum vid. Tvi sofna eg yfirleitt ekki fyrr en trju ad stadartima, jafnvel seinna og svo reynir madur ad rifa sig upp a afturfotunum sem fyrst. En tetta kemur allt saman. Skondid i ljosi tess ad tad er atta tima mismunur svo tegar eg er ad sofna um 3 ta er klukkan heima 7 kvoldmatur. Eg er viss um ad minn tilvonandi ektamadur kannist ekki vid gripinn sem fer svo snemma ad sofa :)

Her er bara tolud kinverska og svo taivanska og hvorugt malid skil eg. Eg get sagt gott/ja og tad er vist tad eina sem eg tarf ad kunna :) eg er buin ad pikka upp nokkur ord og svo laerir madur meira fljotlega. Turfi eg ad koma einhverju a leidis segi eg tad bara a islensku/ensku/spaensku og brosi svo bara.
Folk hefur hefur mikinn ahuga a mer (ollum utlendingum) nokkrir hafa gengid upp ad mer og spurt hvort eg hafi tad ekki gott. Bros. I Taivan er alltaf spurt 'ertu buin ad borda' svona sem 'hvernig hefur tu tad' tad er mikilvaegt ad madur se saddur. Sem og heima er bannad ad segja 'nei' eda' eg hef tad skitt'.
Allir hlutir skirast a naestu dogum, kennsla og annad. Eg aetla ad nota timann og reyna ad snua solarhringnum vid og kynnast adeins borginni. Eg er jafnvel ad spa i ad skra mig i haskolann her i kinversku. Tad yrdu tveir timar a dag i kinversku og likast til naudsynlegt.
Tad er nokkud heitt her en alveg tolanlegt eg held ad tad se um 30 stiga hiti og rakinn er nokkur.
Ingunn hefur runtad um med mig a vespunni og tad er skrambi gaman, eg er buin ad fjarfesta i hjalmi svo eg er klar i allt.

ja eg hef tad skrambi gott, og hlakka til ad takast a vid lifid her.

þriðjudagur, september 13, 2005

Farangurinn er kominn i hus. Sendur a hotelid, geri rad fyrir tvi ad bakpokinn hafi fengid nog af ferdalogum og neitad ad fara um bord i velina.
'I dag er tridjudagur, tad veit eg vel, i gaer var manudagur, tad veit eg nuna. Einhverra hluta vegna var eg alveg sannfaerd um ad tad vaeri sunnudagur i gaer en tad ma vist ekki vera sunnudagur tvo daga i rod. Aetli madur verdi ekki soldid rugladur af svona ferdalagi.
Tvi var nottin nokkud undarleg og aform um ad fara snemma a faetur foru fyrir bi.
Tokum rutu adeins um i dag keyrdum i gegnum kowloon og fleiri stadi og a markad i Stanley. Hong Kong er klikkud borg, haedir og h'olar grodur um allt og hus allsstadar, eda frekar blokkir, nei 'eg meina risa hahysi. Eg hef aldrei sed neitt tessu likt. 'Eg hef reynt ad taka myndir en tad er ekki haegt ad festa tetta almennilega a filmu.
Vid forum a markad og svo ut ad borda og ta a utimarkad ad sjalfsogdu var allt a very special price bara fyrir mig. Eg keypti bara skitid ur a 100 kr. ekki var grodinn mikill. Seinna a leidinni heim, puff ta verdur gaman. Annars er HK ekkert odyr...en ef madur byr a islandi er alls stadar veisla ... nema ta i Tokyo.
Vid keyptum okkur metrokort til ad nota tennan tima her. 'A leidinni i straeto eftir metroid kom til okkar drengur og spurdi hvort vid hefdum misst kort. Ta hugsadi ynjan ad drengurinn vaeri utsmoginn tjofur. Nei sagdi hun ad bragdi og drengurinn for i burtu saell med kortid. Tremur timum seinna var kominn timi a metro og viti menn.... ekkert kort.
stundum er folk bara ad vera godhjartad.
naest verd eg i Taivan.
Hynja

mánudagur, september 12, 2005

Hong Kong

Goda kvoldid godir fartegar fyrir hond BA byd eg ykkur velkomin um bord. Vid leggjum af stad eftir tiu minutur og er aaetladur flugtimi til Hong Kong 14 og halfur klukkutimi.

Ynjan er lent i HK eftir langt og strangt flug. Vid stoppum stutt i Hong kong og tvi a ad nota timann vel. Sofum tegar vid komum til Taivan. Bunar ad fara i nudd og ut ad borda, aetlun a markadinn nuna.

Ja tad eru poddur a hotelinu okkar en taer eru ekki mjog storar.

föstudagur, september 09, 2005

Jibbíjei

Hér er pláss fyrir gott og snjallt jess. Hvort sem það var Gríshildi, Dísu eða sjálfum póstinum að þakka þá er vegabréfið komið í hús!
Tímanlega heitir það víst, tímanlega

Ef eitthvað getur farið úrskeiðis þá fer það úrskeiðis

Ynjan andar samkvæmt ýtrustu leiðbeiningum Jóga þessar stundirnar.
Ynjan á flug til fyrirheitna landsins á sunnudag, sem fyrir þá sem ekki eru sleipir í vikudögunum eftir tvo daga. Allt væri það ljómandi og blessað ef vegabréf ynjunnar væri komið í hús.
Hún sendi það til Danmerkur og nú vill það ekki koma heim. Ynjan á orðið góðan vin sem vinnur hjá íslandspósti sem hún hringir reglulega í til að fá nýjustu upplýsingar. Þær eru sjaldnast til staðar. Ynjan er vongóð og veit að í ljósi þess hve réttlát hún er þá kemur vegabréfið í dag. Samt skilur hún ekki alveg af hverju það rignir núna!

Þessi póstmál höfðu slík áhrif á ynjuna að hún vaknaði fyrir allar aldir. Sjaldgæft. Því ákvað hún að skella sér í bakaríið fyrir sig og Ljóna. Hún skellti sér í ,,slappaafbuxurnar" sínar og bol, vitandi það að svo snemma morguns væri ekki nokkur maður á ferli og hvað þá í bakaríi.
Þegar hún gekk inn í bakaríið voru þar á að giska fjörutíu iðnaðarmenn og einhverjar konur. Ynjan hefur aldrei skilið af hverju fólk vaknar fyrir hádegi og enn síður af hverju það er í bakaríinu þegar hún er að laumast út í mjög óviðeigandi fatnaði.

Ef þið hafið sambönd innan Íslandspóst þá hefði ég ekkert á móti því að þið nýttuð ykkur þau í dag í mína þágu.

Ynjan frá Kasmír

mánudagur, september 05, 2005

Sex dagar til stefnu

og ynjan veit enn ekkert í sinn haus. Allir fallegu miðarnir sem skráðu nákvæmlega tímasetningu hvers atburðar fyrir sig eru ekkert annað en fallegir miðar.
Allt of mikið ógert.
Halldór Laxness sagði þetta allt fara á einhvern veginn, ég er að spá í að trúa því.
Þrátt fyrir skipulagsleysi veit ég upp á hár hvaða bækur ég ætla að taka með mér. Allt eðalbækur sem hafa beðið þess að vera lesnar í nokkurn tíma. ,,Lesa seinna-bækurnar" komast í ,,lesa núna-bóka-bunkann" eftir þrjá daga.
Verst er að geta ekki tekið með allar yndislegu íslensku bækurnar sem ég á. Þær vega hátt í tuttugu kíló og ég má ekki taka meira en svo.
Skömm!

fimmtudagur, september 01, 2005

Æ
Hér var langur og leiðinlegur pistill sem ég strokaði út eftir nokkra umhugsun, ynjan er nefnilega ekki fljótfær.
Tíu dagar í Taívanferðina og ynjunni er nokk sama þótt haustið sé að koma.
Ynjan hlakkar líka til að vera laus undan hjali um borgarstjóra og máva. Skil ekki af hverju þeim er ekki bara afhent ráðhúsið, Zimbabwe-stefna!