föstudagur, september 23, 2005

Island=Taivan

Eg las leidarann i China post i dag. Tar var talad um hve faranlegt tad hefdi verid ad forseti Taivan (frekar en forsaetisradherra) hefdi tekid a moti verdlaunum fyrir velunnin storf i tagu mannudarmala i heimalandi sinu.
Mali sinu til studnings nefndi hofundur ad fyrir stuttu hefdu verid kroftug motmaeli innflytjenda, teir motmaeltu bagum kjorum og lelegri adstodu. Tessir innflytjendur flestir fra Thailandi heldu krofum sinum til streitu, lentu i motmaelal0greglunni en letu tad engu skipta. Mannrettindi teirra skyldi laga og tad strax. Latunum linnti ekki fyrr en teir fengu ad tala i gsm sima, horfa a sjonvarpid og drekka kaffi i fritima sinum!!! Rikisstjornin let sig litlu varda ad sogn leidarahofundar. Hann sagdi lika ad mannrettindum vaeri afatt vidar i landinu og ekki endilega bara hja utlendingunum. Undanfarin ar hefdu menn gleymt ser a vaktinni og skipt ser minna af bornum, gamalmennum og fotludum. Ser i lagi sidarnefndu hoparnir vaeru afgangsstaerd i tjodfelaginu. Tvi vaeri hann hissa a tvi ad aedsta vald landsins hefdi fengid mannrettindaverdlaun.
Medan eg las tennan pistil mundi eg ekki alveg hvar eg var!!! Eg var soldid hissa tegar eg sa ad netfangid undir var hvorki @mbl.is ne @frettabladid.is

Komin a tetta fina fina hjol og allt eins og tad a ad vera. Goda helgi allir