Einmitt
Eg er buin ad vera i Taivan i viku og eins og alltaf a nyjum stodum laerir madur eitthvad nytt. Allt er spennandi og tad er askorun ad takast a vid lifid.
Onnur kennslustund var i morgun, vid forum adeins betur yfir hljodin og mer leid eiginlega eins og i gaer. Eins og i flestum skolum er eg med stora og tykka kennslubok, kinverska fyrir byrjendur ( eg hefdi alveg tegid kinversku fyrir trega en hun er vist ekki kennd i haskola). I henni eru morg falleg takn med utskyringum og ordum sem kemur folki ad godum notum i skolanum. Tegar madur er mallaus i nyju landinu og enginn til ad bjarga manni er gott ad geta gripid i bokina godu.
Tjonarnir a veitingastadnum, tar sem eg bordadi i hadeginu, raku upp stor augu tegar mitt fyrsta verk var ad trusa storu graenu bokinni a afgreidslubordid og bjoda godan daginn. Ad tvi loknu byrjadi eg ad fletta ...eg...flett...hrisgrjon ...graenmeti ...takk. Svo benti eg eftir torfum og folkid hlo og flissadi og benti mer a ad setjast sem eg gerdi. Viti menn! Eg fekk hrisgrjon og graenmeti! 2-0 (hitt stigid fekk eg fyrir ad na ad panta svart heitt kaffi, ein an bokarinnar godu). Tegar eg stod upp og takkadi fyrir mig, brosti afgreidslu daman og benti a mig, fra hvirfli til ilja. Svo benti hun a sig, sagdi litil og latbragdid benti a haedarmuninn. Eg brosti en var ad spa i ad vera gedveikt hissa og traeta vid hana, segja hana ruglada eg vaeri varla haerri en hun. A tad bara inni. Laet tad verda med minum fyrstu verkum ad laera ad segja 'ertu eitthvad ruglud- eg er ekkert haerri en tu!'
Eins og sagdi er eg i nyju landi endurfaedd med nytt nafn. Sumt breytist to aldrei.
Eg hef til daemis verid tvisvar i margmenni med buxnaklaufina opna og ma eg minna a ad eg er havaxin her! Svo i morgun var eg buin ad gera mig alla paejulega og saeta, vid erum ad leggja af stad tegar eg atta mig a tvi ad buxurnar minar eru tad rifnar ad eiginlega hengu taer saman a vananum. Eg var rosalega hissa en Ingunn sagdi mig oft hafa verid i buxunum svona hun helt mig bara vera lofta um og taldi mig vita af tessu! Ja stundum skiptir engu mali hvar madur er.
Svo aetla eg ad benda ykkur a tessa sidu til ad heyra soguna sem eg vil ekki blogga um sjalf.
Seinna
Onnur kennslustund var i morgun, vid forum adeins betur yfir hljodin og mer leid eiginlega eins og i gaer. Eins og i flestum skolum er eg med stora og tykka kennslubok, kinverska fyrir byrjendur ( eg hefdi alveg tegid kinversku fyrir trega en hun er vist ekki kennd i haskola). I henni eru morg falleg takn med utskyringum og ordum sem kemur folki ad godum notum i skolanum. Tegar madur er mallaus i nyju landinu og enginn til ad bjarga manni er gott ad geta gripid i bokina godu.
Tjonarnir a veitingastadnum, tar sem eg bordadi i hadeginu, raku upp stor augu tegar mitt fyrsta verk var ad trusa storu graenu bokinni a afgreidslubordid og bjoda godan daginn. Ad tvi loknu byrjadi eg ad fletta ...eg...flett...hrisgrjon ...graenmeti ...takk. Svo benti eg eftir torfum og folkid hlo og flissadi og benti mer a ad setjast sem eg gerdi. Viti menn! Eg fekk hrisgrjon og graenmeti! 2-0 (hitt stigid fekk eg fyrir ad na ad panta svart heitt kaffi, ein an bokarinnar godu). Tegar eg stod upp og takkadi fyrir mig, brosti afgreidslu daman og benti a mig, fra hvirfli til ilja. Svo benti hun a sig, sagdi litil og latbragdid benti a haedarmuninn. Eg brosti en var ad spa i ad vera gedveikt hissa og traeta vid hana, segja hana ruglada eg vaeri varla haerri en hun. A tad bara inni. Laet tad verda med minum fyrstu verkum ad laera ad segja 'ertu eitthvad ruglud- eg er ekkert haerri en tu!'
Eins og sagdi er eg i nyju landi endurfaedd med nytt nafn. Sumt breytist to aldrei.
Eg hef til daemis verid tvisvar i margmenni med buxnaklaufina opna og ma eg minna a ad eg er havaxin her! Svo i morgun var eg buin ad gera mig alla paejulega og saeta, vid erum ad leggja af stad tegar eg atta mig a tvi ad buxurnar minar eru tad rifnar ad eiginlega hengu taer saman a vananum. Eg var rosalega hissa en Ingunn sagdi mig oft hafa verid i buxunum svona hun helt mig bara vera lofta um og taldi mig vita af tessu! Ja stundum skiptir engu mali hvar madur er.
Svo aetla eg ad benda ykkur a tessa sidu til ad heyra soguna sem eg vil ekki blogga um sjalf.
Seinna
<< Home