Ishjarta
Eg held ad vid seum buin ad verda okkur ut um allt sem okkur vanhagadi um. Eg aetla ad fa mer sima fljotlega svo riku islensku vinir minir geti notid tess ad hringja i mig i tima og otima, eda bara til tess ad geta hringt i Ingunni ef hun bregdur ser af bae.
Vid forum i skolann og eg skradi mig i kinversku fyrir byrjendur. Tad fyrsta sem er gert er ad gefa manni kinverskt nafn og oftast er tad likt eigin nafni.
Soffia, vangaveltur vangaveltur svo var eitthvad akvedid og mer leyst ekki alveg a tad vildi ekki tad. Svo komst eg fljotlega ad tvi ad eg hafdi ekkert um malid ad segja, allir hlogu og skemmtu ser yfir tvi ad eg vaeri ad endurfaedast tarna inni a skrifstofunni...nema eg...ta reyndu tau annad nafn og aetludu ad nota millinafnid mitt og tad kom ekki til greina, somu reglur gilda her og heima, tetta nafn er ekki til nema a pappirum og a ekki ad notast.
Ja ta voru allir farnir ad sja ad kerla var hord i horn ad taka og likast til fannst teim eg erfid. Liklega er eg tad. Tvi var spad og paelt og hugsad. Hvad eigum vid ad lata tessa erfidu konu heita?
Kennarinn minn tilvonandi gekk inn og heyrdi alla solarsoguna ... ja ta heitir hun bara ishjartad! Ekkert mudur, akvedid! Eg gat ekkert sagt, urradi bara. Mer fannst tetta nu ekkert fyndid, reyndi ad hugga mig vid tad ad eg gaeti heitid svinakjot eda uldinn banani svo kannski var tetta ekki svo slaemt eftir allt saman. Tydir ekki ad grata sodinn hest eins og snillingurinn sagdi. Ishjarta, eg sem er svo blid og god eins og segir i laginu, er tad ekki svolitid hranalegt? Mer finnst tetta eiginlega bradfyndid nuna.
Eg man bara tvi midur ekki hvad eg heiti en eg segi ykkur tad um leid og eg laeri tad. Skolinn byrjar a manudag.
Eg tarf i snatri svo ad laera heitt svart kaffi ekki med sykri og ekki med mjolk. Ta held eg ad lifid verdi fyrst audvelt. I tad minnsta med gott kaffi.
Ishjartad mikla fra Taivan.
Vid forum i skolann og eg skradi mig i kinversku fyrir byrjendur. Tad fyrsta sem er gert er ad gefa manni kinverskt nafn og oftast er tad likt eigin nafni.
Soffia, vangaveltur vangaveltur svo var eitthvad akvedid og mer leyst ekki alveg a tad vildi ekki tad. Svo komst eg fljotlega ad tvi ad eg hafdi ekkert um malid ad segja, allir hlogu og skemmtu ser yfir tvi ad eg vaeri ad endurfaedast tarna inni a skrifstofunni...nema eg...ta reyndu tau annad nafn og aetludu ad nota millinafnid mitt og tad kom ekki til greina, somu reglur gilda her og heima, tetta nafn er ekki til nema a pappirum og a ekki ad notast.
Ja ta voru allir farnir ad sja ad kerla var hord i horn ad taka og likast til fannst teim eg erfid. Liklega er eg tad. Tvi var spad og paelt og hugsad. Hvad eigum vid ad lata tessa erfidu konu heita?
Kennarinn minn tilvonandi gekk inn og heyrdi alla solarsoguna ... ja ta heitir hun bara ishjartad! Ekkert mudur, akvedid! Eg gat ekkert sagt, urradi bara. Mer fannst tetta nu ekkert fyndid, reyndi ad hugga mig vid tad ad eg gaeti heitid svinakjot eda uldinn banani svo kannski var tetta ekki svo slaemt eftir allt saman. Tydir ekki ad grata sodinn hest eins og snillingurinn sagdi. Ishjarta, eg sem er svo blid og god eins og segir i laginu, er tad ekki svolitid hranalegt? Mer finnst tetta eiginlega bradfyndid nuna.
Eg man bara tvi midur ekki hvad eg heiti en eg segi ykkur tad um leid og eg laeri tad. Skolinn byrjar a manudag.
Eg tarf i snatri svo ad laera heitt svart kaffi ekki med sykri og ekki med mjolk. Ta held eg ad lifid verdi fyrst audvelt. I tad minnsta med gott kaffi.
Ishjartad mikla fra Taivan.
<< Home