föstudagur, september 09, 2005

Jibbíjei

Hér er pláss fyrir gott og snjallt jess. Hvort sem það var Gríshildi, Dísu eða sjálfum póstinum að þakka þá er vegabréfið komið í hús!
Tímanlega heitir það víst, tímanlega