fimmtudagur, júlí 28, 2005

Vá gleðin

Ótrúlegt hvað margir muna eftir afmælinu manns. Kítlar svolítið hégómagirndina í manni.

Til hamingju allir Gríshildur, Ilia, Gísli, Sandra (í gær), Birgitta Haukdal og aðrir sem gera tilkall til dagsins.

Takk