fimmtudagur, september 15, 2005

Taichung

Vid erum komnar til Taivan, komum seint i gaer. Tokum rutu til Taichung og bidum a kaffihusi eftir tvi ad medleigendurnir kaemu heim.
Ibudin okkar er mjog kosy, vid erum med herbergi hvor a sinni haedinni og Ingunn er med ser salerni. Tvi aetla eg ad kalla hana maddam queen her eftir tvi flottheitin na engri att. Eins og sagdi er ibudin nokkud litil og saet en frekar skitug, tvi eyddum vid gaerkvoldinu i trif og aetlum ad klara i dag og koma okkur svo fyrir. Vid erum a attundu haed og eg held ad vid seum i niu haeda husi. Tad eru svalir hja okkur ut af stofunni og utsynid er magnad, ad visu mest hahysi, ljosaskilti og annad en frabaert enga sidur. Fyrir nedan okkur er rutustod tar sem madur getur horft a folk koma og fara, dasamlegt.

Eg er ekki enn buin ad snua solarhringnum vid. Tvi sofna eg yfirleitt ekki fyrr en trju ad stadartima, jafnvel seinna og svo reynir madur ad rifa sig upp a afturfotunum sem fyrst. En tetta kemur allt saman. Skondid i ljosi tess ad tad er atta tima mismunur svo tegar eg er ad sofna um 3 ta er klukkan heima 7 kvoldmatur. Eg er viss um ad minn tilvonandi ektamadur kannist ekki vid gripinn sem fer svo snemma ad sofa :)

Her er bara tolud kinverska og svo taivanska og hvorugt malid skil eg. Eg get sagt gott/ja og tad er vist tad eina sem eg tarf ad kunna :) eg er buin ad pikka upp nokkur ord og svo laerir madur meira fljotlega. Turfi eg ad koma einhverju a leidis segi eg tad bara a islensku/ensku/spaensku og brosi svo bara.
Folk hefur hefur mikinn ahuga a mer (ollum utlendingum) nokkrir hafa gengid upp ad mer og spurt hvort eg hafi tad ekki gott. Bros. I Taivan er alltaf spurt 'ertu buin ad borda' svona sem 'hvernig hefur tu tad' tad er mikilvaegt ad madur se saddur. Sem og heima er bannad ad segja 'nei' eda' eg hef tad skitt'.
Allir hlutir skirast a naestu dogum, kennsla og annad. Eg aetla ad nota timann og reyna ad snua solarhringnum vid og kynnast adeins borginni. Eg er jafnvel ad spa i ad skra mig i haskolann her i kinversku. Tad yrdu tveir timar a dag i kinversku og likast til naudsynlegt.
Tad er nokkud heitt her en alveg tolanlegt eg held ad tad se um 30 stiga hiti og rakinn er nokkur.
Ingunn hefur runtad um med mig a vespunni og tad er skrambi gaman, eg er buin ad fjarfesta i hjalmi svo eg er klar i allt.

ja eg hef tad skrambi gott, og hlakka til ad takast a vid lifid her.