þriðjudagur, september 27, 2005

Stundum er madur asni og stundum fifl, mer lidur svolitid eins og asna sem er eins og fifl.

Annars er allt gott herna, skolinn a fullu og eg eins og alfur sem fyrr, eg hef eiginlega skapad mer tad mikla serstodu sem 'fiflid sem kann ekki kinversku' ad eg er ekki viss um ad eg lati tann titil af hendi. Nei ekki svona, audvitad sit eg heima i 4 tima a dag og laeri sem vaeri i lagi ef tad skiladi ser eitthvad inn i hausinn a mer.

Eg hef villst nuna trisvar, tvisvar for eg a runtinn med tad fyrir augum ad villast og finna leidina aftur heim, i gaer fekk eg godar leidbeiningar og tyndist i rassgati og hafdi ekki hugmynd um hvar eg vaeri eda hvert eg vaeri ad fara tratt fyrir undurgodar leidbeiningar. Ta getur verid gott ad setjast nidur og lata saekja sig. Setja a minnislistann, ekki snidugt ad tynast tegar tu aetlar ter tad ekki. Annars virkar skuterinn eins og herforingi og fer med mig hvert sem eg vill. Eg er eiginlega yfir mig hrifin af tessum skuter minum, svo mikid ad eg nenni varla ad labba lengur i budina sem er 50 metra fra.
Seven-eleven eiga ad mer finnst Taichung, tad eru aldrei meira en 150 metrar a milli buda, sem er gott fyrir ta sem vilja hvergi annars stadar versla.

seinna