laugardagur, september 24, 2005

vespan og klukkid

Vespan er besti vinur minn, mer finnst hun ogurlega fogur og hradskeid. Fyrsti dagurinn i umferdinni fra og allt gekk storafallalaust fyrir sig. Umferdin her er nokkud ageng en skemmtileg og kannski sannast tad enn og aftur ad eg er okufantur, mer finnst tetta frabaert. Eg let mana mig i kapp a vespunni minni i gaer og tapadi. Tvi midur ma eg ekki fara og kaupa mer hradskeidari vespu. Nidurstodur liggja tvi fyrir eg kemst a 60-65 med godu moti og ta 70-75 nidur brekku i medvindi.
Vespur eru tarfatol her og flestir ad virdist sem eiga vespur. Oft ser madur tvo saman teysa ut i daginn og lika born framan a vespunum, a daginn eru tau ad horfa eitthvad fram og spjalla vid foreldrana, svo tegar lida fer a daginn, ser madur tau sofa framan a styrid! Skemmtilegast tykir mer to ad sja tegar fjolskyldan er a runtinum, pa og ma og barn.

Klukk

1. Eg fila Soundgarden (gardur i taivan) to ad flestir segi hann ekki upp a sitt besta og stundum held eg ad Bubbi hafi samid lag tar fyrir tuttugu arum sidan. Lagid er ekki um mig.

2. Fyrsta platan sem eg man eftir ad hafa eignast var YmmiYmmi med Kim Larsen, eg held ad platan hafi verid ur ser spilud fljotlega og vakti sjaldnast kaeti annarra a foninum... mer totti vaent um Kim ta og tykir enn meira til hans koma i dag, hann minnir mig a undurfrabaerar verur.

3. Eg trui tvi ad fljotlega verdi eldgos og jardskjalfti vid Karahnjuka og haett verdi vid virkjun og alver.

4. Eg a tad til ad tala of mikid og missa ut ur mer ord og setningar sem eg hefdi betur latid osagt. Eg segi stundum algera tvaelu og ta a folk ad heyra tad sem eg hugsa.

5. Fatt veit eg betra en ny uppahelt svart, sterkt kaffi. Eg drekk otaepilega mikid af tvi og veit tad allra meina bot. Eg geng langt fyrir kaffi.

Tar hafid tid tad, eg aetla ad klukka Ingunni, Mortu og Sondru. Eg myndi klukka Villu ef tad vaeri haegt minnug ummaela hennar.