föstudagur, september 30, 2005

Domur minar og herrar
Tratt fyrir svartsyni mikla og edlislaega bolsyni er allt a uppleid. Eg get svo svarid tad og lyg ekki miklu tar um ad i dag var fyrsti dagurinn i skolanum (tvaer kennslustundir) tar sem eg skildi velflest sem sagt var og gat, nokkurnveginn, svarad spurningum a kinversku. Gaeti eg ekki svarad almennilega, blandadi eg ensku og kinversku og uppskar fliss og bros i stadinn ( reyndar lika hjalp vid ad nota bara kinversku).
Eg geri mer grein fyrir tvi ad eg er enn tossinn i bekknum en tad er svo gott ad vita hvad er um ad vera, eg er eiginlega bara ad rifna ur sjalfsanaegju og stolti. Tetta gefur mer von, eg aetla sko ad laera heima i 6 tima i dag og alla helgina!!!!

Annad mjog spennandi er ad typhoon er a leidinni yfir landid ( fellibylur minnir mig ad se islenska ordid), tad er buid ad gefa ut vidvaranir og hugsanlega verdur ekki skoli a manudag vegna vedurs. Kennarinn tilkynnti tetta i dag med sorg i augum og varadi okkur einlaegt vid. Eg missti tad naestum tvi, fellibylur, eg hef aldrei komist nalaegt fellibyl eda sed neitt tvi liku, ef madur gleymir tessari rokrassgatseyju sem madur er alinn upp a. Eg idadi oll i stolnum og spurdi og spurdi og vildi fa ad vita hvort tad vaeri ekki liklegt ad fellibylurinn myndi skella a landid. Kennarinn minn var nu ekkert of spenntur og taladi um timana sem hann hefdi turft ad halda ser i tre til tess af fjuka ekki yfir til Japans.

Annars var hinn kennarinn minn a utopnu i dag, hun var ad segja okkur fra tvi af hverju hun vaeri svona gronn! Tad er tad er alltaf svo mikid ad gera hja henni, 3 kettir, madur, skoli, skutlast, elda og tvaer stelpur.
Svo stynur hun og segir a ensku: 'tegar born eru litil eru tau svo saet, svona 0-7 ara eru tau aedisleg'. Hun hlaer alveg rosalega og segir 'yngri dottir min er enn ta allt i lagi hun er 8.' Kerla skellir ser i stolinn og gerir sig reida og patar fram fingrunum og segir eitthvad alveg rosalegt a kinversku, tad vissu allir en kannski ekki alveg um hvad, svo segir hun maedulega a ensku ' En tegar bornin eru 18 ara stelpur, i framhaldsskola ta er tetta ekkert grin. Tvilikt vesen, hun vill ekkert gera tad sem hun a ad gera, hun er aldrei heima...... hvad eg vildi ad hun vaeri bara 8 ara eins og hin stelpan og ekkert vesen a henni. Madur er hlaupandi a eftir henni um allt'.

Ynjan kunni ekki vid ad hlaeja en hun glotti!
Goda helgi