fimmtudagur, febrúar 12, 2009

Lea litla sá mynd af Sigfúsi Sigurðssyni í Fréttablaðinu um daginn.
Hún benti á myndina, barði á bringuna á sér og sagði aaa. Hún var að herma eftir górillu.

Þegar hún sá myndina af honum á forsíðunni gerði hún það aftur.

Mér finnst krúttlegt að Lea kunni að herma eftir górillu.