miðvikudagur, október 08, 2008

Mér gæti ekki verið meira sama um hvað Bubba finnst um kreppuna.

Ég er með skipstjórnarréttindi- þau eiga eftir að koma sér vel fljótlega. Verst hvað ég fæ mikinn móral alltaf þegar ég kútta.

Get með sanni tekið undir Megasi um óþarflega fundvísi Ingólfs Arnarsonar.