sunnudagur, október 02, 2005

Vonbrigdin miklu i Taichung

Eftir kvold a gogobarnum geturu hvad sem er.....

Eg hafdi bedid med mikilli otreyju eftir fellibylnum mikla, var meira ad segja buin ad kaupa popp og kok og aetladi ad horfa a dyrdina ut um gluggann hja mer. Eg sa fram a ad turfa ekki ad maeta i skolann a manudaginn. Var buin ad rifa fram kertaljos og koma vespunni minni i skjol. Almennilegur fellibylur! Eg hef ekki upplifad tad. Svo gerdist bara akkurat ekkert, sma rigning og vindur, ekkert spennandi. Tvi hefi eg hugsad mer ad fara heim og eta poppid, kannski til ad auka spennuna ta kveiki eg a badum viftunum.

Annars keyrdi eg a rutu um daginn, ekki hafa ahyggjur, enginn i rutunni slasadist alvarlega.