fimmtudagur, apríl 14, 2005

Ég kann ekki að kveða

en ef svo væri myndi hér vera níðvísa aldarinnar um önnur ómenni sögunnar. Ekki það að ynjan sé fúl heldur er hún hundsvekkt. Svekkelsi hennar er það mikið að augnamiðis penninn hennar hjá fréttablaðinu startaði ekki brosviprunum.
....aðrir hæfir umsækjendur?! Og, ynjan var bara miklu hæfari en þeir. Ynjan er alltaf að reyna að gera öðrum til hæfis og hvað!

Ekkert
en það er annað og betra í boðinu og ynjan hress