mánudagur, mars 21, 2005

Niður með frjálsar útvarpsstöðvar

Það getur verið yndælt að liggja í ljósberaholu, vopnaður fartölvu og skólabókum. Rómantíkin svífur yfir vötnum, lyktin er einstök og loks tími til að hlusta á rás tvö. Útvarpið var safngripur, sett út í glugga, dustað af því og leitað að rás tvö. Allt kom fyir ekki, eina sem ynjan fann var bylgjan á laugardagskvöldi með danspartý.
Minn rass, ef þetta er danspartý bylgjunnar þá vil ég láta leggja niður frjálsar útvarpsstöðvar.

Og það núna