þriðjudagur, október 04, 2005

Eg hef adur lauslega minnst a endurfaedingu mina her, enn heldur hun afram. Um daginn sagdi eg mina fyrstu setningu, vid oryggisvordinn i byggingunni okkar og hann brosti og kinkadi kolli og eg var og er alveg sannfaerd um ad hann hafi skilid mig.
Svo var eg ad dandalast i einhverju molli og akvad ad nu vaeri timi til ad spreyta sig og segja sina adra setningu, mer fannst tetta ekkert flokid...hvar er klosettid? Konan horfdi a mig og horfdi adeins lengur og eg spurdi aftur og einu sinni enn og ekkert gerdist, afgreidslukonan flissadi bara og a teirri stundu gerdi eg mer grein fyrir tvi ad likast til vaeri einfaldast ad fara heim og pissa tar i rolegheitunum, eg rata i gegnum stofuna, inn i herbergid hennar Ingunnar og tadan a salernid. Gallinn vid tessa endurfaedingu mina er ad eg er a tritugsaldri og vil ad hlutirnir gangi adeins hradar fyrir sig.

Ekki tad ad mer liggi a, her er arid 94 og ef eg kann ad reikna ta graeddi eg 1911 ar, sem aetti ad vera naegur timi fyrir mig ad na tokum a kinverskunni, jafnvel taivonskunni ef eg legg mig fram.
Eg se fyrir mer ad longu adur en vikingaold verdur get eg verid buin ad lesa Laxness tvisvar, skrifa aevisogu mina i nokkrum bindum og tyda verk Dostojevski yfir a svahili.

Bekkjarfelagi minn fra Koreu er farinn aftur til sins heima. Stulkugreyid veiktist svo illa ad hun var send heim. Kennaranum minum totti tetta ekkert sorglegt og jatadi i dag ad hann vaeri nokkud feginn, hann spyr nefnilega i tima og otima Dong-budong eftir ad Koreu-stelpan for(skiljid tid eda ekki- ekki tad ad eg hafi nokkurn tima torad ad vidurkenna tad ad eg skilji ekki ord, fyrir utan tessi i tima) og hann vill geta haldid tvi afram. Vid vorum eitt spurningamerki enda ekki fallegt ad segja ad madur se feginn ad losna vid besta nemandann sinn. Af hverju var kennarinn svona sattur vid ad daman vaeri farin?
Ju Dong a koresku er ad kuka, svo mikid vissi hann og tordi ekki ad spyrja i sifellu ut i haegdirnar hja stulku! ...