fimmtudagur, september 22, 2005

Likast til fer ad rigna i dag, tad hefur udad sma af og til i dag. Sem er gott tvi hitinn er ekki eins mikill og annars. Ekki lata ykkur detta i hug ad mer leidist hitinn, en nuna er fint ad drekka kaffid sitt uti a stett an tess ad svitna eins og rakki i Sahara-eydimorkinni.
Lifid er gott herna, gerist varla betra, eg var ad splaesa i simanumeri, rosalega spennt yfir tvi ad vera med sima. Fyrir forrika og kaerulausa er sjalfsagt ad hringja i mig +886938419294. Bara ekki gleyma tvi ad tad er atta tima munur herna, svo ekki mjog vinsaelt ad folk setjist nidur klukkan niu ad kveldi og slai a tradinn :)

Eg saeki lika vespuna mina klukkan atta. Tad verdur gaman, 50 cc svort drusla med ROSAlega finni korfu framan a sem gaman verdur ad bruna a um baeinn. Vespan er nafnlaus enn sem er en tad verdur ekki lengi.

Svo er kennslustund numer tvo i dag, eg er ekki viss um ad eg tori eftir hremmingar manudagsins. Ta maetti eg og fekk tiu minutur til tess ad undirbua mig. Til tess ad toppa allt ta helt eg ad timinn vaeri i 30 minutur en ekki 90 minutur svo tetta var ordid eilitid neydarlegt undir lokin. En tessar elskur i bekknum minum voru svo midur sin yfir tvi hvad eg er stor ad tau kvortudu ekki ... ekki hatt. Vonandi slae eg i gegn i dag.
Mer finnst nokkud fyndid til tess ad hugsa ad vera ad kenna taivonskum bornum ensku, svo eftir tiu ar tegar tau eru svotil fullordin verda tau kannski med hardan islenskan hreim. Va hve stolt eg yrdi, tad er ahrifamikid starf ad vera kennari. Vonandi gengur tetta vel i dag.

Annars eru grunnskolabornin utjoskud og treytt, tau byrja a morgnanna i skolanum og eru yfirleitt til trju fjogur og svo er einkaskoli til niu eda tiu a kvoldin!! Enda er ekki oalgengt ad madur sjai folk sofandi a kaffihusum!