fimmtudagur, júlí 08, 2004

Frelsið er yndislegt ég geri það sem ég vil.....frelsið er yndislegt ég geri það sem ég vil.
Miðað við þau þægindi sem fríi frá vinnu fylgir og þá gleði, skil ég ekki afhverju nokkur heilvita maður vinnur svona frá degi til dags. Enn er til fólk sem vinnur of mikið. tja. Ætli það séu ekki fáir sem flokkist undir heilvita. Kannski erum við bara skrípatól?

Jonkæri er úrelt orð yfir júnkara, júnkari er jungherra, jungherra er svo aftur yngissveinn eða prússneskur aðalsmaður.

riddarabarn er graftarnabbi, vogrís.

Ribs