Bestu færslurnar á vefritluna skrifa ég í huganum og hugsa með mér að nú verði ég að setjast niður og skrifa þetta allt niður. Svo þegar ég sest er ég löngu búin að gleyma um hvað færslan átti að vera. Svo ég geri eitthvað annað en að skrifa á vefritluna og þá kemur upp í hugann önnur færsla sem er nokkuð smellin, þá verð ég að muna. En svo loks þegar ég ætla að skrifa er hugarfærslan farin út í himingeim.
Þessi færsla er bara af skyldurækni, fannst kominn tími til að breyta efstu dagsetningunni.
Þessi færsla er bara af skyldurækni, fannst kominn tími til að breyta efstu dagsetningunni.
<< Home