mánudagur, maí 07, 2007

Sjö stiga hiti

Því segi ég skál fyrir Fróni og Fjölni og allt það!
Og fyrir þeim snjöllum sem þar hafa skrimt og hrokkið.
Við minnumst Ingólfs Arnarsonar í veislum,
en óskum þess að skipið hans - það hefði sokkið


söng Megas um árið og ég sönglaði á Reykjanesbrautinni í góðum félagsskap.

Skál