sunnudagur, október 09, 2005

A gatnamotum eina heita vetrarnott

Nu er long helgi tar sem ad tjodhatidardagur Taivana er nu a manudaginn, spenna i loftinu. Vida ma sja pallbila med figurum a og tonlist spilud frekar hatt, sumir bilar eru alskreyttir blomum og i dag gekk ynjan fram a einhvers konar kirkju/truarathofn sem var gaman ad horfa a, hun vissi reyndar ekki hvort um vaeri ad raeda tjodhatidarstund, brudkaup eda almenna helgiathofn. Hun er nokkud viss um enginn hafi verid jardadur.

Gaerdagurinn var skir og fagur, teir toldu um storm en allt var tetta bara yndael gola sem lek um mann og stoppadi svitakofid.
Svo eftir stadgodan morgunverd og nokkra klukkustunda laerdom setti ynjan headfonana i eyrun og brunadi af stad. Klukkustundir lidu, hun hafdi ekki hugmynd um hvar hun var en sem og adur skipti tad engu mali, frelsid algjort, eg og hjolid.
Einhvers stadar keyrdi hun litla hlidargotu, tar voru stulkur nokkud lettklaeddar, eiginlega svo ad ynjunni bloskradi. Taer stodu inni i litlum glerverslunum og virtust vera ad bida eftir einhverju, enginn var sjaanlegur i tessum gluggaverslunum. Ynjan dro sinar alyktanir.
Longu seinna eftir nokkud pud fann hun leidina heim.
Um kvoldid var hun upprifin ad segja felogum sinum fra tvi ad hun hefdi nu aldeilis fundid horuhus, nokkud hissa hve lik tau voru rauda hverfinu i Amsterdam (hef adeins munnlegar heimildir fyrir tvi hverfi hef aldrei verid tar sjalf). Tetta yndislega folk benti ynjunni a ad tetta vaeru ekki gledikonur, ekki tad ad ekki vaeri nog af teim i Taivan, tetta eru stulkur sem selja einhvers konar rauda koggla sem karlar tyggja og hrakan af tvi er vida um borgina.
Ta var ynjan eitt stort spurningamerki, af hverju i oskopunum eru faklaeddar konur ad afgreida munntoggur? Hun sagdi ekki neitt en verdur ad vidurkenna ad tegar hun fer ad kaupa ser sigarettur ta vill hun hafa afgreidslufolkid full klaett.

Nottin leid, dans og vin og hlatur. Ynjan akvad ad leggja leid sina heim, sumir voru tegar farnir adrir syndu ekki a ser fararsnid. Brosandi kvaddi hun folkid, takkadi fyrir kvoldid og sannfaerdi alla um ad hun myndi finna leidina heim.

(her tarf kannski ad taka fram ad vin og vespa er vist orjufanlegur hluti kvoldsins, ekki nokkur madur setur lyklana i vasann tegar hann byrjar ad drekka)
Hun keyrdi upp veginn, tok vinstri beygju, afram og til haegri og aftur haegri og afram. Eftir nokkurn spotta beygdi hun annad hvort til haegri eda vinstri. Hun vissi ekki alveg hvar hun var en vissi ad hun vaeri a rettri leid. Akandi varlega, med vindinn i andlitinu satt vid godan dag.

Klikk! Ffffrrrunnn! Ynjan er ekki vel ad ser i vespumalum en vissi ad a storri gotu um midja nott, einhvers stadar, var tetta hljod sem hun hafdi ekki nokkurn ahuga a ad heyra. Vespan haggadist ekki.

Nu voru god rad dyr, hun dro vespuna ut i kant og reyndi ad koma henni af stad, ekkert gerdist, hun lagdist fagmannlega a gotuna og reyndi ad athuga hvort tar vaeri einhver snura sem hun gaeti fiktad i, svona til ad roa taugarnar, og ad hjolid heldi afram sina leid.
Ekkert.
Hun leit i kringum sig, ju, hun hafdi ekki hugmynd um stadsetningu sina, hun var einhvers stadar vid gatnamot, ha bygging a haegri hond, litill almenningsgardur a vinstri hond, sest glitta i ktv, vegamerkingar a kinversku, tau takn sem hun tekkti voru 3 og gata.

Tessi lysing getur verid hvar sem er i Taichung, svona eru velflest gatnamot.

Verandi med trju simanumer i minninu, vitandi ad tveir eigendur vaeru vakandi, akvad hun ad hringja...... hun let hringja ut, enginn svaradi.

Svo hun settist nidur og hugsadi naesta skref, senda sms og lata vita ad saudurinn er tyndur og spyrja ta gangandi hvar hun vaeri.
Smsin send og stuttu(LONGU) sidar hringdi siminn: hvar ertu? Vid aetlum ad reyna ad finna tig, veistu hvar tu ert? (NEI) svo komu spurningarnar um helstu byggingar sem oft er haegt ad sja ur fjarska, moll, hvort eg vaeri nalaegt skemmtistadnum og svo fram vegis. Ynjan gaf ogurlega vond svor og vissi litid meir en adur hefur verid sagt.

Hun settist nidur, kveikti ser i sigarettu og beid eftir bjorgun.
Madur a midjum aldri nalgast og hun var viss um ad hann vaeri til i ad adstoda hana og hun gat sko spurt hvar hun vaeri, loksins myndu kinverskutimarnir skila ser.

Afsakadu, kja rers jeg? sagdi hun lipurt vid manninn eftir stutta kvedju. Hun reyndi aftur, hva res eg? Madurinn glapti a hana og benti afram. 'Nu' hugsadi hun med ser, 'hann getur ekki talad greyid og aetlar ad fylgja mer a onnur gatnamot og tar er orugglega stafir sem eg get lesid'. Hun takkadi fyrir sig og byrjadi ad elta manninn.
Ta sneri hann ser vid, sagdi eitthvad, og benti kerlu til baka. Hann hafdi ekkert med tad ad gera ad lata einhvern utlending elta sig.
Aftur var hringt, veistu eitthvad meira? Nei, ok, vid holdum afram ad leita, ok, eg skal reyna ad stoppa bil eda annan mann.
Fljotlega sa hun nokkra gongugarpa arka hja og skutladi ser ad teim og sagdi eins skyrt og hun gat, ' hvar er eg'. Madur brosti godlatlega til hennar og sagdi 'her'. Afram heldu garparnir.
DOOO hun vissi tad nu tegar.
Ta var bara eitt eftir i stodunni.

Setjast nidur og grenja, tad virkadi her um arid tegar hun og Ljoni urdu velarvana i Hvalfirdinum.
Svo hun sat, kveikti ser i annarri sigarettu og fann tarin leka nidur. Hun vissi vel ad eimdin yrdi ekki mikid meiri, biladur fararkostur, folk ad leita af henni, nott og ekki nokkur madur skildi ord af tessari kinislensku hennar.

Um tiu dropar hofdu lekid nidur kinnar hennar tegar LOKSINS keyrir leigubill hja og viti menn hann stoppar og spyr hvort Tarhildi vanti hjalp og siminn hringir a sama tima.
BING, tek leigubil til bjorgunarmannanna!!!!!
Ynjan terradi tarin og helt af stad, endurfundirnir miklu!

Svo var brunad, ad vespunni, ekkert haegt ad gera fyrir hana i bili, vespan skilin eftir og eins og sannur bjorgunarmadur gerir kom hann alkunni a leidarenda.

Allt er gott sem endar vel!