þriðjudagur, janúar 13, 2004


ÉG var búin að blogga fullt með miklum lýsingum, set á ,,birta" og þá hverfur allt. Ekki minn dagur svo ég stikkla á stóru

Finn dagur í áheyrn
gott að hanga á kaffihúsi
lendi í árekstri
bílinn krojnk
löggan kemur
mér illt í bakinu
fer á slysó
yfirheyrsla
læknanemi
ennþá læknanemi
vildi ekki fara úr að ofan
læknanemi ítir þar sem mér er illt
lélegt læknismat
gerði betur sjálf - er í það minnsta dauðvona
er enn illt
held áfram að vorkenna mér
vorkenni mér meira

þið megið líka vorkenna mér.
enn ein sagan í ævisöguna