Afsakið ég verð bara að koma þessu að. Ég reyni að hætta að hlæja en það gengur ekki...eftirfarandi er úr grein af mbl.is Bæjarstjóri í smábæ í Kaliforníu vill að sýslumaðurinn í Kernsýslu reki lögreglumann fyrir að kalla sig „dude", en það er bandarískt slanguryrði sem ungmenni nota gjarnan hver um annan og hefur stundum verið þýtt á íslensku sem „melur". MELUR besta orð í heimi. ,,Melur, hvar er bílinn minn" . Skv. íslenskri orðabók mun melur annars vegar vera svæði þakið möl eða smásteinum, hæð, hóll, getur verið kindarspörð eða í grasafræði melgresi. Hinsvegar er það mölur, eyðsluseggur og skammaryrði! Takk fyrir mig mbl.is :)
<< Home