mánudagur, maí 21, 2007

Það snjóar.

Bara svona eins og ekkert sé sjálfsagðara kyngir niður snjó í bakgarðinum hjá mér. Eflaust annars staðar líka.

Maí

Hvað varð um allt talið að sumarið væri komið og blómin að spretta? Er það bara fyrir bí?

Eða eru jólin kannski komin?

Treysti á blankalogn, 15 stiga hita og sólskin 21.desember næstkomandi.