sunnudagur, mars 12, 2006

Tau eru komin.

Ynjan er buin ad teysast um alla borg, fara a stadi sem hun hefur ekki komid a adur, tvi hun aetlar alltaf a morgun....

Undarlegt ad tala aftur islensku her og fyrir vikid saknar ynjan Ingunnar enn meira.
Tad er gaman ad hafa tau her. Allt sem mer finnst svo sjalfsagt og venjulegt er odruvisi med teim. Ynjan skilur t.d illa ad folki finnist undarlegt ad tad seu vespur um allt og ad ser umferdarreglur gildi fyrir leigubila.

Kjanalegt ad rutinan se farin og madur er ad benda folki a hitt og tetta. Eg er eiginlega ennta ad bida eftir tvi ad vakna og fara i skolann og segja teim hvad mig dreymdi undarlegan draum. Tad er samt oskop ljuft ad vakna a morgnanna med ljon a dynunni! Ljoni er samt ekki jafnhrifinn af rumkosti ynjunnar og hun og segir tau sofa a golfinu, tad er natturulega alrangt.

Rumid er tykk tatamimotta med bomullarabreidu.

A morgun leggjum vid af stad ur borginni, sudur a boginn eins og farfuglarnir.