miðvikudagur, október 12, 2005

Ritskodunin

Likast til er best ad bidjast afsokunar a fyrri pistli, ynjan gleymdi ad ritskoda hann, litil fyrirmynd tarna a ferdinni, tad skal vidurkennt. Nu getur hun med godri samvisku jatad ad hun hefur legid a baen og bedist forlats i naestum fjora daga, tetta kemur ekki fyrir aftur....eda frasognin verdur i tad minnsta ritskodud. Ynjan var buin ad gleyma tvi ad hun a addaendur sem eru nokkud virdulegir. Tetta gerist ekki aftur.

Vespan er komin aftur a gotuna fegurri en adur. Smotteri sem gera turfti vid og allir sattir.