þriðjudagur, mars 16, 2004

Klaufynjan er hnuggin í dag

Alltaf ætlar hún að vera góð og réttlát, siðsöm og prúð, en oftast er hún klaufsk. Einhver snillingurinn sagði að mistökin væru til að læra af þeim. Ynjan lofar því. Svo lofar hún líka að horfa niður fyrir sig næst.

Trölldómur er annað orð yfir galdra, fordæðuskap