laugardagur, janúar 31, 2004

Laugardagur til lukku.

Ég finn að eitthvað stórskemmtilegt er í uppsiglingu. Ég bara veit það.

Svona til að hafa kreditlistan á hreinu þá fá Gunnþór og Marta ómælt hrós svona í upphafi dags.


Svo er hin eina sanna múttermasta byrjuð að blogga. Þetta hefur farið nokkuð hægt af stað en ég hef fulla trú á frúnni. Hver veit nema að göslmaster fari að blogga og þá er síðasta virkið fallið...