miðvikudagur, febrúar 15, 2006

Ynjan fór út á flugvöll og skyldi ekkert í því af hverju hún væri að fara til útlanda frá þessu yndislega heimili sínu og umhverfi. Nú í London er hún keik og full tilhlökkunar enda spennandi tímar framundan og svo fær hún góða gesti von bráðar.

Þegar sex tímar eru í flug til Taiwan fást þessar upplýsingar.

Fjórar vinnur gegnum tíðina:
Fiskvinnsla
sjómennska
kennsla
próförk

Fjórar bíómyndir sem ég gæti horft á aftur og aftur:
Over board
Coming to america
Stella í Orlofi
Sódóma


Fjórir staðir sem ég hef búið á:
Grundarfjörður
Borgarnes
Akranes
Taiwan

Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
Uganda, Perú, Bandaríkin, England

Fernt matarkyns í uppáhaldi:
Íslenskt lamb
Brokkolí
Smjör
Kræklingur

fjórir sem mega: Sandra, Marta, Hafdís, Ragnhildur