þriðjudagur, febrúar 14, 2006

VEGABRÉFIÐ ER KOMIÐ Í HÚS.......

enda lét ynjan tilfinningarnar ekkert þvælast fyrir sér. Flest komið ofan í tösku og farmiðinn á borðinu.
Þá vantar bara húsnæðið. Ynjan ætlar ekki að hafa áhyggjur af því. Það kemur eins og annað.