fimmtudagur, febrúar 02, 2006

Eftir að hafa hlustað á langa ræðu og útskýringar segir daman ósköp yfirvegað ,,þess gerist ekki þörf - sendu þetta bara af stað".

Einfalt ekki satt?