laugardagur, desember 31, 2005

Aðdáendur

Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla.

Megi nýja árið mæta okkur með enn fleiri ævintýrum og enn meiri gleði.

Sjáumst hress á nýju ári

Nynjan