fimmtudagur, október 13, 2005

Klosettumraedan

I Taivan eru klosettin oft frabrugdin teim sem vid eigum ad venjast a Froni. Tau eru ta keramikskal ofan i golfinu og flisalagt i kring. Fyrir ofan salernid er svo vatnskassinn og madur verdur ad toga i langan spotta til ad sturta nidur, oft eru lika fotstig til ad sturta nidur.

Mer finnst tessi klosett alveg hreint agaet. Madur gengur inn, sest a haekjur ser og pissar. Ekkert mal. Mesti hofudverkurinn er ad fara aldrei ur husi an tess ad taka med ser pappir tvi tad er ekki vida sem hann er skaffadur.

Heima held eg ad tad se nokkud algengt ad folk lesi a klosettinu, af hverju veit madur ekki, folk tillir ser og les ser til frodleiks, likast til er folk ad nyta timann i tessu kapphlaupi sem lif okkar er.

Midad vid tad hvernig flest klosettin eru ta dro eg ta alyktun ein med sjalfri mer ad likast til laesi folk ekki a nadhusinu, totti einhvern veginn oliklegt ad tad vaeri taegilegt ad vera a haekjum ser med dodrant i hendinni.

Almennt held eg lika ad tad tidkist ekki, sama hvar i heiminum madur er, ad lesa a almenningssalerni, an tess ad madur hafi fyrir tvi nokkrar sannanir.

Tangad til ad i dag, a onefndu kaffihusi sa ynjan ungan mann lauma ser inn a klosettid med timarit. Hvernig er tetta haegt?
Tvaer flugur i einu hoggi? A almenningssalerni, keramikskal, ad lesa!