föstudagur, september 14, 2007

Það er eitthvað undarlegt að horfa á föt á þvottasnúru sem eru minni en upphandleggurinn á mér.