fimmtudagur, nóvember 23, 2006

Íslendingar koma í veg fyrir botnvörpubann

Málamiðlunartillaga um alþjóðlegt bann við botnvörpuveiðum á úthöfunum var felld á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna, í gærkvöldi, fyrir fyrir tilstuðlan Íslendinga.

Hvaða fámuna fávitaskapur er þetta?

Eins og snillingurinn sagði þá eru íslendingar sammála umhverfisvernd ef það kemur ekki við okkur.

Eru allir búnir að gleyma Great Banks?

Ef einhver spyr þá er ég frá Grænlandi nú eða Chad.