mánudagur, júní 12, 2006

Vika á skerinu fagra, á góðu heimili með fögrum dýrum.
Vikan hefur liðið svona eins og á alvöru sveitabæjum, nóg um að vera og svefn innan um rollur og álftir endurnýja þá hluta sálarinnar sem þess þurfa.

Það er gott að sofa í sveit og betra að sofa í torfkofa, verra er að vita lítið um gistinguna og minna um torfkofann.

Rigningin er ámóta alþýðleg og í Taívan.