sunnudagur, mars 05, 2006

Í dag er sunnudagur, klukkan er að ganga sex.
Ynjan er búin að læra og skrifa og hitta á félagana, hún er á leiðinni heim að elda núna.

Einhverra hluta vegna glymur í höfði ynjunnar setningar sem gamall vinur hennar á Íslandi átti til að þylja.

Í dag er sunnudagur, á morgun er mánudagur.
Í dag er sunnudagur, á morgun er mánudagur.

Svo kemur þriðjudagur og svo kemur miðvikudagur og svo kemur fimmtudagur og svo kemur föstudagur.

Þá má vera föstudagur eftir klukkan 21.15 endalaust.

Fartölva og Ljón

Súkkulaði og ferðatöskur

Fjör og fjölskylda


Bráðum kemur föstudagur...
Í dag er sunnudagur