föstudagur, ágúst 05, 2005

Kaffi

Kaffi er það mikilvægur drykkur að þegar kaffivélin bilar í vinnunni, afkastar maður ekki neitt.
Maður er einfaldlega í fýlu yfir kaffiskorti.
Nei kannski ekki lengur en ynjan byrjaði kvöldið á því að bæta upp kaffiskortinn, tíu bollar - wonntúgó!