miðvikudagur, mars 23, 2005

Alltaf hress

Það virðist vera mikilvægast í geiminum að vera alltaf hress og engu skiptir hvað liggur þar að baki. Ynjan bregst ekki aðdáendum sínum með það hún er gasalega hress og uppveðruð af því að vera í stuði.