mánudagur, október 17, 2005

Tegar folk fer til utlanda ad heimsaekja aettingja sina sem bua langt fra Froni ta er ekki oalgengt ad tad taki med ser eitthvad godgaeti ad heiman, eitthvad sem einkennir matinn i heimalandinu.
Tetta gerdu aettingjar Ingunnar tegar teir komu til Taivan, komu med hardfisk. Ekki eitt bref svona til tess ad smakka heldur arsbyrgdir!

Eg var bedin um ad saekja hardfiskinn a hotelid adur tegar tau foru og koma honum fyrir heima, litid mal.
Eg hef aldrei verid mikid fyrir hardfisk, finnst fint ad fa mer bita med Gosla, reyna ad fa mer meira smjor en hann, sem virdist aldrei takast. Loka svo pokanum og fa mer annan bita, halfu ari seinna.
En tetta kvold, tegar fiskurinn var kominn i hus akvad ynjan ad fa ser bita, aettingjarnir komu meir ad segja med smer (sem ynjan lagdi ekki alveg i svona eftir 20 klst ferdalag yfir hnottinn).
Svo hun opnadi pokann og fekk ser bita, og annan, skrambi var hann godur! Jafnvel betri en heima? Hun nartadi adeins meir og adur en hun vissi af var pokinn buinn.
O jaeja Ingunn a hvort ed er aldrei eftir ad komast ad tessu!

Daginn eftir for eg i ferdalag med bekkjarsystur minni og akvad ad taka einn poka med, svona til ad leyfa folkinu ad smakka. Sem og eg gerdi, baud folkinu ad smakka, en ef tad hafdi einhvern hug a ad fa ser almennilegan bita, gaf eg tvi illt auga.
Svo for ad eg at tann pakka lika.
Likast til hef eg bordad meiri hardfisk nuna a tveimur dogum en eg hef yfir aevina.

Nu er eg ad vona ad Ingunn fatti ekki ad tad vanti i byrgdirnar, ef hun fattar tad, aetla eg ad segja henni ad Rafiki hafi hreinlega rifid upp isskapinn, teygt sig eftir tveimur pokum og etid ta fyrir framan mig, svo gradugur hafi hann verid ad eg hafi ekki torad ad hrofla vid honum!

Akkurat tad sem eg aetla ad segja.