fimmtudagur, apríl 08, 2004

já já það er einhver hundur í ynjunni.

Það er mjög kjánalegt hugtak. Er hundur í þér? nei ekki svo ég viti, svona miðað við grunnupplýsingar er lifur, nýru, lungu,maga og fleira. Svo er matur eftir aðstæðum en ekki hundur. Pylsa (hot dog) er líklegast nánasti hundurinn, allavega hér á Fróni...veit ekki með önnur lönd.
Stundum er talað um púka, afhverju ættu púkar að eyða orku sinni í að liggja í mannfólkinu? Líkast til hafa þeir annað og betra að gera.

Ynjan ætlar á vit köfunnar um páskana og hver veit nema að hún taki hundinn og púkann með.