fimmtudagur, mars 05, 2009

,,Hverju gleymdir þú nú?" sagði maðurinn minn þegar hann svaraði í símann.
Mér hefði þótt vænt um að heyra halló. Ekki það ég gleymdi dagbókinni minni heima og bað hann um að kíkja aðeins í hana.