sunnudagur, desember 31, 2006

Tad er alveg ad koma nytt ar.
Tessi jol og aramot aetladi eg ad vera i Taivan
En svo flaug eg heim
og til Pollands
er tar enn.

Tad er huggulegt herna i Biaoistok, rolegt og notalegt. Skemmtilegt folk og godur matur. Flugeldar komnir a loft og hundurinn ad verda brjaladur.
Likast til er nyarid eins allstadar i heiminum.

Mest langar mig heim. Heim til fjolskyldu og vina. Og kattanna. Heimskulegt hvad madur saknar katta sem hafa mestan ahuga a sjalfum ser. En tannig er kaerleikurinn, hann bara er. Mig langar heim nuna, langadi heim i gaer og langar heim a morgun eda hinn eda hinn. En tad er ekki i bodi.

Fengi eg einhverju radid vaeri eg enn i Taivan. Ta vaeri allt gott.

Gledilegt nytt ar kaeru lesendur, takk fyrir tad gamla.
Vonandi faerir tad nyja okkur gledistundir, meiri ast, meiri hlyju og frid.

P.s. aramotaskaupid a spolu vaeri vel tegid. Tad verdur bara ad halda kastroaramot.

Nastrovje