þriðjudagur, desember 12, 2006

Ég fór á tehús.
Svona eins og maður gerir. Settist og pantaði te, setti töskuna á stólinn við hliðina á mér.
Kaffið kom og ég talaði og talaði og talaði.
Síminn hringdi ég byrjaði að leita af honum ofaní töskunni minni.
Þá stökk stærðarinnar kakkalakki upp úr töskunni minni.

Mér fannst það ekkert sérstaklega töff.