sunnudagur, nóvember 20, 2005

Nemo er fundinn!

Ynjan skellti ser til Kenting um helgina ad kafa. Tetta var faranlega audvelt og sjorinn svo heitur ad turrbuningurinn eiginlega otarfur.
Kofunin var aedi, fullt fullt af fiskum sem ynjan hefur bara sed a Animal planet og i Finding Nemo og allt i einu voru teir bara alvoru! Gulir, raudir, svartir, hvitir og endalaust margir, hun sa meira ad segja smokkfisk sem var eiginlega bara of kul til ad vera satt. Lifandi beita hver hefdi truad tvi!!!
Tveir nemo-fiskar sau ad ynjan var eitthvad haettuleg og tvi redust teir itrekad a hana. Likast til eru teir enn i fylu tvi hvernig getur madur tekid mark a tannlitlum 10 cm longum fiskum sem fara halfa leidina yfir hnottinn ad leita ad barninu sinu?

Tegar vid komum a land var buid ad skera a 3 dekk hja kofunargaurnum og hann ekkert of sattur. Fljotlega birtust 4 dauda drukknir taivanir og oskrudu a kofunargaurinn og sogdu fuck you med mikilli fyrirlitningu. Ynjan settist nidur og horfdi a medan testesteronid sveif yfir sjonum. Enginn teirra var sattur en kofunargaurarnir voru nu yfirvegadari en drukknu gaurarnir. Eitthvad var um ytingar og fuck you og dont touch me og ynjan nadi ad reykja trjar sigo medan a tessu ollu saman stod.

Ynjan var svo oforskommud ad hun glotti ut i annad yfir ollu saman, tangad til loggan kom med byssurnar sinar. Sem betur fer kom hun bara til ad taka myndir og tala vid lidid en ekki til tess ad skjota ynjuna hamingjusama.

Malalyktir urdu taer ad bilinn var dreginn i burtu og kofunargaurinn akvad ad fa mafiuvini sina til tess ad "tala" vid gaurinn sem skar a dekkin.

Ynjan for bara heim.... satt vid dasamlega kofun.