miðvikudagur, október 26, 2005

Bitri pistillinn

Eg fylgdist med frettum um hvernig konur logdu nidur vinnu a Islandi i tilefni tess ad taer eru halfdraettingar -eda svona naestum tvi- a vid karlmenn. Ongtveiti i midbaenum og gullrassinn settur i vidtol. Er tetta bara ekki eintomt bladur? Breytist eitthvad vid tad ad karlmenn hafi lagt blessun sina yfir tad ad konu greyin tvaeldust um midbaeinn einn eftirmiddag?

Mun einhver muna eftir tessum motmaelum i naesta launavidtali?

Ekki svo ad eg fagni tvi ekki ad tetta hafi verid framkvaemt, gott mal en ta verdur lika eitthvad ad breytast. Eg missti af gongunni fyrir trjatiu arum, hafdi reyndar mest litid um tad ad segja, missti af henni nuna to eg hafi trammad um gotur Taichung islenskum konum til heidurs. Eg tykist bara vita ad eftir trjatiu ar verd eg enn bitur, hugsanlega stadsett a Islandi a leidinni i gongu til ad motmaela launamisretti.
Liklega eftir trjatiu ar verdur vinna logd nidur stuttu eftir kennaraverkfall bara svona til ad stra salti i sarin.

Eg hef lika fylgst med tvi hvernig fuglaflensan er komin til Nordurlandanna. Svitjod, imynd oryggis, fyrst med frettirnar. I Taivan hefur fuglaflensa greinst i manni lika.

Eg fekk natturulega taugaafall og hef ekki bordad i viku, eg finn einkennin hellast yfir mig og eg veit ad eftir viku verd eg, dyrmaeta islenska blodid, hugsanlega daud ur fuglaflensu. Tvi aetla eg ad byrja ad hafa ahyggjur, svo rosalegar ad eg tori ekki ut ur husi. Svo aetla eg ad panta bolusetningu og fara tvisvar i viku!!! svona til ad vera viss.

Medan eg er ad fa taugaafall yfir fyglunum, aetla eg ekki ad leida hugann ad tvi ad arlega deyja milljonir manna ur malariu. Eg aetla heldur ekki ad leida hugann ad tvi ad folk sem byr i rikum londum deyr ur hungri. Tad hvarflar ekki ad mer ad skotra huganum ad bornum sem eru fornarlomb strids um oliu og hvad ta ad velta tvi fyrir mer hve margir eru langt leiddir af eydni.
Vida er heilsugaesla af skornum skammti, vatn mengad, sottir ad drepa born og fullordid folk sem ma fordast, nei mer er alveg sama. Mer er lika alveg sama to ad tjodir hafi ekki skilad lofudu fe til Pakistan eda annarra fjarlaegra landa. Tetta kemur mer einfaldlega ekki vid tvi tetta gerist allt svo langt i burtu. Eg tarf bara ad loka augunum.

Eg aetla ad hafa ahyggjur af tessari storhaettulegu fuglaflensu. Mikilvaegast af ollu er ad rassinn a mer verdi ekki fuglaflensunni ad brad.