miðvikudagur, nóvember 16, 2005

Tessi faersla er fyrir hann Ljona minn

Tegar vid fluttum i MT52 heidrudu tveir kettir okkur med naerveru sinni. Teir hafa glatt okkur med naerveru sinni og leyft okkur ad vera undir teirra verndarvaeng i ar. I stadinn hofum vid klappad teim og gefid ad borda.
Tetta ar sem teir hafa verid a fodrum hja okkur hafa teir gefid "vini" sinum, sem vid Ljoni hofum kallad okkar a milli "tann gula" ad vera i mat og friu husnaedi i okkar fjarveru. "Sa guli" hefur takkad okkur med tvi ad merkja husid.....

Tvi vorum vid alltaf ad reyna ad fanga "tann gula" en hann var klokur og let ekki na ser. Hljop hradar en ljosid og nadi oft ad koma inn og borda og hlaupa ut adur en vid nadum ad hugsa um ad standa upp og na honum.

I fjarveru Ynjunnar kom Ljoni upp einfaldri gildru til ad na "teim gula". Hann kom fyrir spotta sem hann turfti bara ad kippa i og ta lokadist hurdin og kotturinn kroadur af.
Audvitad var "sa guli" klokari en svo ad ganga i gildruna, i nokkra daga gekk hann inn og ut an tess ad gefa nokkud fyrir nyju veidimaskinuna....
.... einn daginn gleymdi "sa guli" ser og Ljoni nadi ad loka hurdinni.

Nu er kvold og kisi kroadur inni i husi med Ljona a eftir ser. Teir hlupu drykklanga stund um ibudina adur en Ljoni nadi taki a kisa. Ljoni hafdi sett a sig hnaustykka hanska til tess ad geta glimt vid kisa og bur til ad geyma hann i og Ljoni var klar i allt.

Inni i eldhusi, vopnadur honskum var kisi ekki a leidinni ad gefast upp audveldlega og i hamaganginum beit "sa guli" Ljona. Kisi slapp i tetta skiptid medan naesta rad var hugsad.

Ta turfti ad byrja ad hringja meindyraeydi, Kattholt og allt lokad. Til tess ad auka a gledina kom i ljos ad Kattholt faer ekki borgad fyrir ad taka a moti kisum nema taer komi med borgarmeindyraeydi.

Tvi tyrft ad bida til morguns.

"Sa guli" sat skelkadur undir bordi og vildi sig hvergi hreyfa, treyttur eftir atokin. Tvi klaeddi Ljoni sig betur upp, nadi i prik og setti burid fyrir framan kisa og otadi honum inn i bur. Ekkert mal, "sa guli" hafdi fundid ofjarl sinn.
Tar fekk hann ad bida til morguns og borgarmeindyraeydir sotti hann.

Ljoni for a spitalann til tess ad fa sprautur og lata gera ad sarum sinum, "sa guli" fer vonandi i bad og tadan i Kattholt og Skuggi og Loki eru saddir og sattir.

Hurra fyrir hetjunni Ljona!