miðvikudagur, nóvember 02, 2005

Vid Ingunn grilludum um daginn eda rettara sagt tofradi Ingunn fram lax med kartoflum og salati, fyrsta heimagerda maltidin i 6 vikur og fatt sem gaeti toppad tad. Vid grilludum meira ad segja ss pylsur sem aettingjar Ingunnar komu med fyrir nokkrum vikum. Alger snilld!
I kjolfarid sendi eg Gosla sms og sagdi honum tidindin tvi mig langadi svo rosalega i hrisgrjonagraut med flugum ala Gosli.

Audvitad var ekki haegt ad sitja tarna og grenja grautinn hans Gosla, svo vid Ingunn forum fljotlega i budarferd og keyptum hrisgrjonapott, grjon, salt og mjolk. Ur tvi ad vid vorum byrjadar a tessu tokum vid sykur, kanil og haframjol.
Aetli tid vitid ekki afganginn af sogunni. Vid hofum eldad hafragraut a morgnanna sidan og grjonagraut a kvoldin og tad er bara yndislegt! Eg held eg hafi aldrei verid hraustari og hver dagur er gledin ein, eg get meira ad segja sagt ad eg hafi vaknad kat eitthvad sem hefur ekki gerst sidan longu fyrir aldamot.
Eg veit ekki hvort vid munum halda tessum sid til streitu tad verdur bara ad koma i ljos seinna meir. En grauturinn var godur.
Svo neyddi eg taivanska medleigjandann minn til tess ad smakka grautinn, hun sleikti utum og klaradi grautinn og sagdi hann mjog godann, einhverra hluta vegna efast eg um sannleiksgildi orda hennar tar sem ad hun spurdi i sifellu ....og bordar folk tetta i alvoru i Evropu? En henni verdur vonandi ekki meint af ....

Svo er eg med yndislegum tungumalaskipti sem heitir Iris eg man ekki enn kinverska nafnid hennar. Hun er aedi, tolinmod og god og skilur alla kinverskuna mina to enginn annar geri tad. Hun er tvitug og til ad segja sem minnst er hun allt sem ad eg hef aldrei verid og aldrei latid mig dreyma um ad vera...vid erum nokkud olikar en semur vel og eg kann alltaf betur og betur vid hana. Og ofugt vona eg...hun akvad ad gefa mer dagatal , ekki veitti af og bad mig um ad kikja ekki a tad fyrr en eg vaeri komin heim og to tad hafi verid erfitt stod eg vid mitt.
Tegar heim var komid reif eg upp dagatalid af afergju slikri ad glumdi i husinu og viti menn kerla hafdi skrifad tar nokkur falleg ord a ensku...handa mer. I dagatalinu stod...stadfaert a islensku

Eg er svo glod ad fa tetta taekifaeri a ad kynnast utlendingi og skiptast a tungumalum madur getur laert svo margt.....to verd eg ad vidurkenna ad i fyrstu var eg svolitid smeyk vid tid TAR SEM AD TU REYKIR en hef komist ad tvi ad tu ert i raun hugulsom og god manneskja.

Eg veit ad folk hefur stundum verid smeykt vid ynjuna ljufu svona vid fyrstu kynni en af tvi ad eg reyki....allt er einhvern tima fyrst

Strompurinn