föstudagur, október 21, 2005

Lifid gengur sinn vanagang i Taichung, tad er farid ad kolna og vedrid er milt og ljuft.
Kinverskunamid gengur haegt en orugglega og bornin eru som vid sig.

Eg hef adur sagt fra hremmingum minum a vespunni minni tegar eg keyrdi a eitt stykki rutu. Nu hef eg heldur betur tekid mig a og ef mer reiknast rett til a eg bara eftir ad keyra aftan a vorufluttningabil og folksbil.
Keyrdi aftan a adra vespu i gaer, eda rettara sagt rann a hana tvi eg held ad eg vaeri stopp og med betri bremsur en raun ber vitni.
Eftir skola i dag nadi eg svo ad keyra nidur eins og eitt reidhjol, mannlaust sem betur fer. Eg get svo sem vottad tad ad folk skotradi augunum til min tegar eg reisti tad vid.

Svo er litill fraendi faeddur, oskop fridur og myndarlegur. Tad verdur gaman ad hitta a hann seinna og halda yfir honum raedur um hve mikilvaegt er ad vera med godar bremsur.

Eg aetla lika ad segja honum fra tvi hvad tad er mikilvaegt ad laesa almenningsklosettum tegar madur er ad nota tau hafi madur enga serstaka synitorf.