sunnudagur, október 23, 2005

Allt a uppleid

Tad er alltaf verid ad tala um uppbygginguna i Taivan, hve hratt samfelagid er ad breytast. Borgir i Taivan taka utlitsbreytingum a orstuttum tima, kaffihus opna og loka og onnur koma, verslanir risa sem aldrei fyrr, allt a uppleid. Tetta vissi eg tegar eg kom til Taivan en gerdi mer ekki grein fyrir tvi ad madur yrdi svona atreyfanlega var vid allar breytingarnar.
Til daemis er verid ad gera upp byggingu a moti blokkinni okkar, nu eru verktakarnir langt komnir med verkid, eins og teir litu nu ut fyrir ad vera rett ad byrja. Onnur bygging sem sast vel ut um gluggann hja okkur var jofnud vid jordu ekki fyrir svo longu, tok ekki nema trja daga og madur bydur spenntur eftir tvi ad sja hvad mun risa tar, likast til himin ha blokk en madur veit aldrei, kannski vatnsrennibrautargardur, hver veit!
Tegar eg kom til Taivan var kaffihus ad opna rett hja skolanum minum, nu er buid ad loka tvi og verid ad breyta, kannski kemur tar veitingastadur eda annad kaffihus. Svona er tetta alls stadar, ef madur leggur a minnid eitthvad stadareinkenni til ad rata eftir er ekki vist ad tad verdi tar tegar madur keyrir framhja naest. Verslanamidstodvarnar eru vonandi varanlegar enda rosalegar byggingar, verslanir a tiu haedum jafnvel meira!

Byggingar eru bara litill hluti af tessum hrada, hann kemur fram alls stadar i samfelaginu. Enginn virdist vita hvert hradinn er ad fara med samfelagid frekar en kannski heima a Islandi, eitt er vist og tad er ad peningar skipta miklu mali, jafnvel meira mali en heima! To efast eg um tad.

Tessi hradi kemur fram i skolakerfinu tar sem bornum er jaskad ut i von um betra og meira og aedra. Barnid ma ekki dragast aftur ur! Tvi er skoli fra 8-4 og svo eftirskoli langt fram a kvold.
Stundum spyr eg nemendur mina hvort teir seu treyttir og eg held ad einn hafi jatad ad vera treyttur einu sinni. Annars virdist enginn kvarta! Tad aetla allir ad taka tatt.